Fundargerð 154. þingi, 19. fundi, boðaður 2023-10-24 13:30, stóð 13:32:07 til 14:17:30 gert 24 14:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

þriðjudaginn 24. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Kvennaverkfall.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti breytingar á dagskrá þingfundar vegna kvennaverkfalls.


Varamenn taka þingsæti.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Friðjón R. Friðjónsson tæki sæti Hildar Sverrisdóttur, 5. þm. Reykv. s., og að Guðmundur Andri Thorsson tæki sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur, 8. þm. Suðvest.


Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórunn Sveinbjarnardóttir hefði verið kosin varaformaður Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að Dagbjört Hákonardóttir tæki sæti í Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í stað Loga Einarssonar.


Frestun á skriflegum svörum.

Aldurstengd örorkuuppbót. Fsp. JPJ, 286. mál. --- Þskj. 290.

Þróun bóta almannatrygginga. Fsp. VilÁ, 294. mál. --- Þskj. 298.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 266. mál. --- Þskj. 269.

Málsmeðferðartími umsókna um alþjóðlega vernd. Fsp. OH, 290. mál. --- Þskj. 294.

Brot gegn áfengislögum. Fsp. EÁ, 295. mál. --- Þskj. 299.

Dvalarleyfisskírteini. Fsp. ArnG, 247. mál. --- Þskj. 250.

Kostnaður við flutning umsækjenda um alþjóðlega vernd úr landi. Fsp. ArnG, 248. mál. --- Þskj. 251.

Skilamat á þjónustu talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd. Fsp. ArnG, 296. mál. --- Þskj. 300.

Skipun og störf talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd. Fsp. ArnG, 297. mál. --- Þskj. 301.

[13:34]

Horfa

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:36]

Horfa


Fátækt kvenna.

[13:37]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Umframdauðsföll.

[13:45]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Kvennastéttir og kjarasamningar.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Stefna og aðgerðir í fíknimálum.

[14:02]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Kynjajafnrétti í þróunarsamvinnu.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Jónsson.

[14:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--9. mál.

Fundi slitið kl. 14:17.

---------------